þriðjudagur, september 05, 2006

Bíllinn okkar og við sjálfar í San Diego

Bara benda á að ég var að setja nýjar myndir a myndasíðuna. Smellið á krækjuna "San Diego" fyrir neðan "Myndir" hér til hliðar.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æðislegar myndir... alveg eins og þær séu klipptar beint út úr ferðakatalóg! Hlökkum til að hitta ykkur.

Gummi og Kata

Rósa sagði...

Sömuleiðis! Við munum sýna ykkur allt og leyfa ykkur að njóta alls hins besta sem San Diego hefur upp á að bjóða, elsku Guðmundur og Katrín

Nafnlaus sagði...

Hæ,hæ;)eg er ánægð að þið séuð farnar að blogga, þá getur maður fylgst betur með ykkur;)vonandi hafið þið það sem allra best og verið duglegar að setja inn myndir;)kveðja Magga;)

Rósa sagði...

Sæl Magga mín og kærar þakkir fyrir síðast. Hvernig líst þér annars á nýja bílinn okkar? Þú ert sú eina sem við þekkjum sem sá þann gamla!