eru risavaxin og mörg æði aldurhnigin tré sem vaxa í Sierra Nevada fjöllunum. Trénin ná að minnsta kosti 3.200 ára aldri! Við Auður fórum í Sequoia National Park og gengum milli þessa öldunga.
Í nágrenni við General Sherman sem ku vera stærsta lifandi "vera" á jörðinni..
Það var mögnuð upplifun, bæði að ganga í 2.000 metra hæð í miklum skógi og að skoða og faðma gömlu Sequoiurnar.
Fleiri myndir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli