Konan í móttokunni á hótel Mondragon sagdi mér ad Bilbao vaeri ekki eins ljót og hún var fyrir 20 árum og ad ég gaeti skodad borgina á einum degi. Líkast til hafdi tessi kona rétt fyrir sér. Bilbao er rúmlega 300.000 manna borg, midbaerinn ekki staerri en svo ad ferdamenn geta gengid tvers og kurs og skodad allar helstu byggingar utan frá á einum degi. Borgin er full af lífi og vinsamleg og alls ekki ljót og kórónan á Bilbao er Guggenheim safnid.
Tar eyddi ég nokkrum klukkustundum til ad skoda bygginguna og sýningu á verkum súrrealista, einkum Dali og Magritte sem og sýningu á verkum Spánverjans Juan Muñoz. Lengstum tíma á safninu eyddi ég í ad ganga fram og til baka og upplifa verk Richards Serra, The Matter of Time sem er skúlptúr úr stáli, volundarhús, sniglar og gong.
Hefdi viljad vera med Gudrúnu Ingu ad skoda hvolpinn fyrir framan adalinnganginn tví ég er viss um ad hún hefdi kunnad ad meta hann. Kannski ég fái taekifaeri til tess seinna.Nú er ég kominn heim á hótel sem er mjog flott, m.a. hef ég stórar svalir fyrir mig med bordi og stólum. Verd hér 2 naetur og stefni á Santander. Ég er ad gróa sára minna en get tó ekki enn notad venjulega skó og verd ad sjá til med gongur í "óbyggdum".
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Búin að skoða myndirnar þær eru flottar Mamma
Og svo áttu eftir ad sjá mínar!
Skrifa ummæli