Stódst ekki freistinguna frá útsolunum hér í borginni. H&M baud upp á sérlega gód kaup og ég skellti mér á létta peysu en í stadinn aetla ég ad henda einum bol tví ég nenni ekki ad ferdast med meiri farangur. En ég lét ekki stadar numid vid peysuna tví í Intersport féll ég fyrir gonguskóm sem ég aetla ad prófa á morgun. Laet eina sandala (flipflop) gossa í stadinn.
Skrapp á Museo de Bellas Artes de Bilbao. Mjog ólíkt Guggenheim en eigi ad sídur flott safn sem gaman er ad skoda. Sá medal annars sýningu á 61 ljósmynd frá tímabilinu 1845-1930 og tekkti a.m.k. eitt nafn, Peter Henry Emerson, sem tók fullt af myndum af fólki ad vinnu (á bátum ad safna saman blómum, minnir mig). Ég, mamma og Audur sáum heila sýningu med myndum hans í LA í fyrra.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Sæl elsku Rósamín gaman að fylgast með þér og gott að þú ert farin að geta notað skó ég meina alvöru skó kveðja ,sakna þín mamma
Skrifa ummæli