Er margs vísari um samsteypu- og samvinnufyrirtaeki. En í dag var adaláherslan á gildi og samkennd. Meira um tad sídar.
Gekk um baeinn milli fimm og átta í gaerkvold og alls stadar var krokkt af fólki á ollum aldri. Tad lítur út fyrir ad fólk fari út og hittist tar, á sumum veitingastodum sátu konur og spiludu vist, annars stadar var fullt af korlum sem raeddu saman af mikilli ástrídu (en um hvad veit ég ekki) og svo sat fólk med kaffi, síder eda vínglas og alls stadar voru born ad leik. Tetta var allt heimafólk tvi hér er ekki mikid um ferdamenn. Mér virdist sem hér sé afar gott ad búa. Auk tess er sérlega fallegt hér.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Rósa mín það er gott að heira að allt gengur vel hvwernig er fóturinn getur þú farið í gönguna
kveðja Mamma
Rósa mín það er gott að heira að allt gengur vel hvwernig er fóturinn getur þú farið í gönguna
kveðja Mamma
Skrifa ummæli