sunnudagur, júlí 13, 2008

Sunnudagur

Ég er ad kvedja Bilbao, komin í sokka og skó (ekki ta nýju, tók ekki sénsinn á tví) og á leid í rútu til Santander. Hlýtt en sólarlaust, ekta vedur til ad ganga um og skoda.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Rósa viltu senda röggu blogg og netfangið er. rse@ símney .is Mamma