fimmtudagur, júlí 17, 2008
Santander, Vitoria-Gasteiz, Haro, Logroño og Barcelona
Hef skodad stórar og litlar borgir; vid strendur og upp til fjalla, allar med sínar gomlu byggingar og forna fraegd en ekki bara forna. Kom til Barcelona eftir naeturferdalag í rútu, 6 klukkustundir. Bókadi mig inn á flott hótel í Barcelona (strax klukkan 7) vid Katalóníutorgid - á besta stad í baenum. Hótelid er svo flott ad tar er nettengd tolva! Blogga meira sídar.
sunnudagur, júlí 13, 2008
Sunnudagur
Ég er ad kvedja Bilbao, komin í sokka og skó (ekki ta nýju, tók ekki sénsinn á tví) og á leid í rútu til Santander. Hlýtt en sólarlaust, ekta vedur til ad ganga um og skoda.
laugardagur, júlí 12, 2008
Rebajas 50-70%
Stódst ekki freistinguna frá útsolunum hér í borginni. H&M baud upp á sérlega gód kaup og ég skellti mér á létta peysu en í stadinn aetla ég ad henda einum bol tví ég nenni ekki ad ferdast med meiri farangur. En ég lét ekki stadar numid vid peysuna tví í Intersport féll ég fyrir gonguskóm sem ég aetla ad prófa á morgun. Laet eina sandala (flipflop) gossa í stadinn.
Skrapp á Museo de Bellas Artes de Bilbao. Mjog ólíkt Guggenheim en eigi ad sídur flott safn sem gaman er ad skoda. Sá medal annars sýningu á 61 ljósmynd frá tímabilinu 1845-1930 og tekkti a.m.k. eitt nafn, Peter Henry Emerson, sem tók fullt af myndum af fólki ad vinnu (á bátum ad safna saman blómum, minnir mig). Ég, mamma og Audur sáum heila sýningu med myndum hans í LA í fyrra.
Skrapp á Museo de Bellas Artes de Bilbao. Mjog ólíkt Guggenheim en eigi ad sídur flott safn sem gaman er ad skoda. Sá medal annars sýningu á 61 ljósmynd frá tímabilinu 1845-1930 og tekkti a.m.k. eitt nafn, Peter Henry Emerson, sem tók fullt af myndum af fólki ad vinnu (á bátum ad safna saman blómum, minnir mig). Ég, mamma og Audur sáum heila sýningu med myndum hans í LA í fyrra.
föstudagur, júlí 11, 2008
Bilbao og Guggenheim
Konan í móttokunni á hótel Mondragon sagdi mér ad Bilbao vaeri ekki eins ljót og hún var fyrir 20 árum og ad ég gaeti skodad borgina á einum degi. Líkast til hafdi tessi kona rétt fyrir sér. Bilbao er rúmlega 300.000 manna borg, midbaerinn ekki staerri en svo ad ferdamenn geta gengid tvers og kurs og skodad allar helstu byggingar utan frá á einum degi. Borgin er full af lífi og vinsamleg og alls ekki ljót og kórónan á Bilbao er Guggenheim safnid.
Tar eyddi ég nokkrum klukkustundum til ad skoda bygginguna og sýningu á verkum súrrealista, einkum Dali og Magritte sem og sýningu á verkum Spánverjans Juan Muñoz. Lengstum tíma á safninu eyddi ég í ad ganga fram og til baka og upplifa verk Richards Serra, The Matter of Time sem er skúlptúr úr stáli, volundarhús, sniglar og gong.
Hefdi viljad vera med Gudrúnu Ingu ad skoda hvolpinn fyrir framan adalinnganginn tví ég er viss um ad hún hefdi kunnad ad meta hann. Kannski ég fái taekifaeri til tess seinna.Nú er ég kominn heim á hótel sem er mjog flott, m.a. hef ég stórar svalir fyrir mig med bordi og stólum. Verd hér 2 naetur og stefni á Santander. Ég er ad gróa sára minna en get tó ekki enn notad venjulega skó og verd ad sjá til med gongur í "óbyggdum".
Tar eyddi ég nokkrum klukkustundum til ad skoda bygginguna og sýningu á verkum súrrealista, einkum Dali og Magritte sem og sýningu á verkum Spánverjans Juan Muñoz. Lengstum tíma á safninu eyddi ég í ad ganga fram og til baka og upplifa verk Richards Serra, The Matter of Time sem er skúlptúr úr stáli, volundarhús, sniglar og gong.
Hefdi viljad vera med Gudrúnu Ingu ad skoda hvolpinn fyrir framan adalinnganginn tví ég er viss um ad hún hefdi kunnad ad meta hann. Kannski ég fái taekifaeri til tess seinna.Nú er ég kominn heim á hótel sem er mjog flott, m.a. hef ég stórar svalir fyrir mig med bordi og stólum. Verd hér 2 naetur og stefni á Santander. Ég er ad gróa sára minna en get tó ekki enn notad venjulega skó og verd ad sjá til med gongur í "óbyggdum".
fimmtudagur, júlí 10, 2008
Námskeidi ad ljúka
Er margs vísari um samsteypu- og samvinnufyrirtaeki. En í dag var adaláherslan á gildi og samkennd. Meira um tad sídar.
Gekk um baeinn milli fimm og átta í gaerkvold og alls stadar var krokkt af fólki á ollum aldri. Tad lítur út fyrir ad fólk fari út og hittist tar, á sumum veitingastodum sátu konur og spiludu vist, annars stadar var fullt af korlum sem raeddu saman af mikilli ástrídu (en um hvad veit ég ekki) og svo sat fólk med kaffi, síder eda vínglas og alls stadar voru born ad leik. Tetta var allt heimafólk tvi hér er ekki mikid um ferdamenn. Mér virdist sem hér sé afar gott ad búa. Auk tess er sérlega fallegt hér.
Gekk um baeinn milli fimm og átta í gaerkvold og alls stadar var krokkt af fólki á ollum aldri. Tad lítur út fyrir ad fólk fari út og hittist tar, á sumum veitingastodum sátu konur og spiludu vist, annars stadar var fullt af korlum sem raeddu saman af mikilli ástrídu (en um hvad veit ég ekki) og svo sat fólk med kaffi, síder eda vínglas og alls stadar voru born ad leik. Tetta var allt heimafólk tvi hér er ekki mikid um ferdamenn. Mér virdist sem hér sé afar gott ad búa. Auk tess er sérlega fallegt hér.
þriðjudagur, júlí 08, 2008
Samsteypur og samvinna, pílagrímar og nautahlaup
Á námskeidinu snýst allt um Mondragon samsteypuna, eignarhald starfsmanna og áhrif teirra á stjórnun fyrirtaekisins, ágóda, ardgreidslur og eftirlaun. Eg er ad verda serfraedingur i tvi hvernig hverju hinna 102ja fyrirtaeka innan samsteypunnar er stjórnad, auk tess sem eg hef skodad framleidslulinur og fengid kynningu a rannsóknum og nýskopun innan fyrirtaekisins. Minna hefur farid fyrir sidfraedi nema hvad einn fyrirlesari kom inn a hana tegar hann taladi um uppbyggingarstarf Mondragon i vantroudum rikjum. Allir fyrirlesararnir eru mjog stoltir af fyrirtaekinu og gladir ad kynna tad fyrir okkur. I dag verdur svo fjallad nanar um stjornunarhaetti og nyskopun.
I 2ja tima fjarlaegd er annars konar dagskra, tar hlaupa ungmenni med nautum um straeti borgarinnar Pamplona. Á sunnudaginn sá ég heilu rúturnar hladnar unglingum halda af stad med litinn farangur annan en bjorkippur og trauda trefla. Tetta er greinilega mjog spennandi en ég býst vid ad foreldrar tessara ungmenna verdi ekki i rónni fyrr en vikunni lýkur.
Einnig er stutt hédan inn á pílagrímaleidina, Camino de Santiago, og samkvaemt mínum heimildum er krokkt á stígunum tar.
I 2ja tima fjarlaegd er annars konar dagskra, tar hlaupa ungmenni med nautum um straeti borgarinnar Pamplona. Á sunnudaginn sá ég heilu rúturnar hladnar unglingum halda af stad med litinn farangur annan en bjorkippur og trauda trefla. Tetta er greinilega mjog spennandi en ég býst vid ad foreldrar tessara ungmenna verdi ekki i rónni fyrr en vikunni lýkur.
Einnig er stutt hédan inn á pílagrímaleidina, Camino de Santiago, og samkvaemt mínum heimildum er krokkt á stígunum tar.
mánudagur, júlí 07, 2008
Bjarni 10 ára
Í dag er Bjarni bródursonur minn 10 ára. Til hamingju med afmaelid Bjarni og ég hlakka til ad hitta tig tegar ég kem heim. Ég fagnadi med íbúum Mondragon (sem eru 35.000) í tilefni afmaelis tíns og naut tess ad ganga á milli stada. Tad var fullt af fólki og mikill gledskapur en allt í hófi audvitad.
Mondragon Corporation Cooperative
Dalitid skrytid ad vera her medal fyrrum skolafelaga sem oll eru ad taka namskeidid til eininga. Gott ad hitta 4 fyrrum skolasystur en 8 hef eg ekki hitt fyrr. Tessi atta eru a 3tugsaldri og eru tvi a allt odru roli en eg. Skolasysturnar eru naer mer i aldri og lifsreynslu g.s.l.
Dagurinn hefur farid i fyrirlestra og skodunarferd um Mondragon fyrirtaekid sem er afar merkilegt. Allt vel skipulagt en ad loknum fyrsta deginum er eg ekki viss um ad namskeidid eigi eftir ad nytast mer mikid. Samt er aldrei ad vita. Til allrar hamingju er, auk venjulegs namskeidshalds, lika skemmtileg samvera med tatttakendum og heimamonnum. I dag var t.d. hadegisverdur i fraedslusetri Mondragon, 3rettad, val um hvern rett og raudvin og vatn borid fram med. Tessi hluti namskeidsins minnir mig helst a LO-skolen a Helsingjaeyri fordum daga og taer frabaeru veitingar sem voru tar. En olikt tvi sem ta var er eg nu i hopi elsta folksins en ekki medal ungu studentanna eins og fordum! Ny lifsreynsla.
Nu er eg a leid i gonguferd a milli bara i baenum asamt tatttakendum a namskeidinu og folki fra fyrirtaekinu. Eg hlakka til en heyri a ungu krokkunum ad tau fara tilneydd. Svona eru nu aherslurnar olikar.
Dagurinn hefur farid i fyrirlestra og skodunarferd um Mondragon fyrirtaekid sem er afar merkilegt. Allt vel skipulagt en ad loknum fyrsta deginum er eg ekki viss um ad namskeidid eigi eftir ad nytast mer mikid. Samt er aldrei ad vita. Til allrar hamingju er, auk venjulegs namskeidshalds, lika skemmtileg samvera med tatttakendum og heimamonnum. I dag var t.d. hadegisverdur i fraedslusetri Mondragon, 3rettad, val um hvern rett og raudvin og vatn borid fram med. Tessi hluti namskeidsins minnir mig helst a LO-skolen a Helsingjaeyri fordum daga og taer frabaeru veitingar sem voru tar. En olikt tvi sem ta var er eg nu i hopi elsta folksins en ekki medal ungu studentanna eins og fordum! Ny lifsreynsla.
Nu er eg a leid i gonguferd a milli bara i baenum asamt tatttakendum a namskeidinu og folki fra fyrirtaekinu. Eg hlakka til en heyri a ungu krokkunum ad tau fara tilneydd. Svona eru nu aherslurnar olikar.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)