mánudagur, júlí 07, 2008
Bjarni 10 ára
Í dag er Bjarni bródursonur minn 10 ára. Til hamingju med afmaelid Bjarni og ég hlakka til ad hitta tig tegar ég kem heim. Ég fagnadi med íbúum Mondragon (sem eru 35.000) í tilefni afmaelis tíns og naut tess ad ganga á milli stada. Tad var fullt af fólki og mikill gledskapur en allt í hófi audvitad.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli