mánudagur, júlí 07, 2008

Mondragon Corporation Cooperative

Dalitid skrytid ad vera her medal fyrrum skolafelaga sem oll eru ad taka namskeidid til eininga. Gott ad hitta 4 fyrrum skolasystur en 8 hef eg ekki hitt fyrr. Tessi atta eru a 3tugsaldri og eru tvi a allt odru roli en eg. Skolasysturnar eru naer mer i aldri og lifsreynslu g.s.l.

Dagurinn hefur farid i fyrirlestra og skodunarferd um Mondragon fyrirtaekid sem er afar merkilegt. Allt vel skipulagt en ad loknum fyrsta deginum er eg ekki viss um ad namskeidid eigi eftir ad nytast mer mikid. Samt er aldrei ad vita. Til allrar hamingju er, auk venjulegs namskeidshalds, lika skemmtileg samvera med tatttakendum og heimamonnum. I dag var t.d. hadegisverdur i fraedslusetri Mondragon, 3rettad, val um hvern rett og raudvin og vatn borid fram med. Tessi hluti namskeidsins minnir mig helst a LO-skolen a Helsingjaeyri fordum daga og taer frabaeru veitingar sem voru tar. En olikt tvi sem ta var er eg nu i hopi elsta folksins en ekki medal ungu studentanna eins og fordum! Ny lifsreynsla.

Nu er eg a leid i gonguferd a milli bara i baenum asamt tatttakendum a namskeidinu og folki fra fyrirtaekinu. Eg hlakka til en heyri a ungu krokkunum ad tau fara tilneydd. Svona eru nu aherslurnar olikar.

Engin ummæli: