

Vel lukkuð helgi að baki. Fórum í Balboa Park, skoðuðum þar ljósmyndasýningu með myndum kvennafrumherja i fréttaljósmyndun. Mjög flottar myndir, eg var hrifnust af bandarískum ljósmyndara, Bonney að nafni en Auður var hrifnari af Grace Robertsson. Auk þessa fórum við á ströndina, í gamla bæinn, tíndum appelsínur i sveitinni og skoðuðum vínekru. En helgina byrjuðum við í molli í Fashion Valley og vorum sannarlega ánægðar með útkomuna!
5 ummæli:
Þið eruð stórglæsilegar! Ég get ekki klárað að pakka því taskan er of lítil.. er hrædd um að ég þurfi að skipta um tösku, fyrir aðra rúmbetri og (vonandi) léttari! Hjálpi mér...
Takk Hjordis min! Vonandi ertu komin til Koben med allt titt hafurtask tegar tetta er skrifad. Hlakka til ad sja myndir af ter eftir verslunarferd i borginni vid Sundin. Mamma
hi uppáhaldsmæðgurnar mínar!
ég vildi bara láta við að ég sakna ykkar rosa mikið og er mjög sátt við þessa síðu svo að maður geti nú fylgst með..
elska ykkur hjörtun mín :*
kv alex
Kaera Alex. Takk fyrir tessi fallegu ord. Eg sendi bestu kvedjur heim til tin og fjolskyldunnar.
Halló!fraenkur mykid var gamman ad fá bloggid frá ykkur vid erum núna í Svíthjód svo vid getum ekki notad ferdatölvuna í summarhúsinu svo vid förum alltaf á verkstaedid hans Árna, ástar kvedja og hafid thad alltaf gott
Skrifa ummæli