sunnudagur, desember 31, 2006

Gamlársdagur

Byrjuðum daginn á hressandi skokki og fórum svo á ströndina - ég fór í sjóinn sem er kaldur þessa dagana en hvað gerir ekki sannur Íslendingur! Flatmöguðum aðeins en svo varð okkur of kalt enda dró ský fyrir sólu. En ég er ekki frá því að við höfum tekið smá lit. Spennandi að sjá hvernig San Diego búar halda upp á áramótin.

Engin ummæli: