mánudagur, desember 04, 2006
Jól og sól
Við mæðgur lágum á ströndinni í gær og horfðum á jólatréð sem komið hafði verið fyrir þar. Mér þótti hálf hjákátlegt að hafa jólatré í sólinni og hitanum en þegar ég gekk niður á strönd í gærkvöld í myrkri og "kulda" (undir 10 gráðum) sá ég að jólatréð naut sín vel. Kannski við komumst í jólaskap á endanum hér í sólinni í San Diego.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli