Við mamma fórum í Sea World í dag og skoðuðum alls kyns kykvendi. Sum dýin héldu íburðarmiklar sýningar en önnur létu lítið fyrir sér fara. Höfrungarnir og háhyrningarnir voru sérstaklega tilkomumiklir og skemmtilegir en við mamma vorum eiginlega hrifnari af skötunum en stóru sýningarstjörnunum. Sea World er meiri háttar skemmtigarður og greinilegt að börnunum leiddist ekki.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli