sunnudagur, febrúar 25, 2007
Fjölbreytni mannlífsins
eru lítil takmörk sett. Í dag áskotnaðist mér bókamerki með áminningu um að bera virðingu fyrir fjölbreytninni. Hér er áletrunin í lauslegri þýðingu: "Einungis með því að bera virðingu fyrir öllum trúarbrögðum og menningu getum við skapað frið á jörð. Friður er forsenda þess að við getum verndað jörðina okkar."
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli