Föstudagur. Auður ryksugaði en ég las. Gönguferð með ströndinni í sól og roki, minnti á íslenskan sumardag. Að launum fyrir verkefni dagsins fékk Auður eyrnalokka og ég græna peysu og græna eyrnalokka! Gaman hefði verið að mæta í nýju peysunni og með skartið í afmæli til Þrastar bróður. Til hamingju með daginn, litli bróðir!
föstudagur, febrúar 23, 2007
Peysa og eyrnalokkar
Föstudagur. Auður ryksugaði en ég las. Gönguferð með ströndinni í sól og roki, minnti á íslenskan sumardag. Að launum fyrir verkefni dagsins fékk Auður eyrnalokka og ég græna peysu og græna eyrnalokka! Gaman hefði verið að mæta í nýju peysunni og með skartið í afmæli til Þrastar bróður. Til hamingju með daginn, litli bróðir!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli