fimmtudagur, febrúar 01, 2007

Nokkrar myndir

á myndasíðunni frá Gettys Center í LA sem er frábær staður. Mæli með Gettys! Svo eru myndir af heimaslóðum í San Diego þar sem ég, Auður og mamma. erum í aðalhlutverki.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir kortið!

Rósa sagði...

Ekkert að þakka og það er sko annað á leiðinni!

Hjördís Alda sagði...

Mjög flottar myndir! Hlakka til að sjá þær frá New York. Kortin frá ykkur eru komin upp á vegg hjá mér ásamt myndum af mónakósku og dönsku konungsfjölskyldunum :)

Nafnlaus sagði...

Gott að vita af hinum konungbornu vinum okkar allt í kringum þig, dóttir góð.