Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
“Morgunninn lofar góðu án þess að láta nokkuð uppi um daginn sem fer í hönd” segir Steinunn Sigurðardóttir í Heilsárs morgunljóði og það á vel við okkur Auði. Árið okkar í námi og starfi í San Diego byrjar vel og viljum við deila því með ykkur. Ég mun skrifa en Auður tekur myndir og sér um tæknimál. Við mæðgur erum "kolringlaðar" en “glóandi af áhuga” rétt eins og sólin í ljóðinu.
4 ummæli:
Takk fyrir kortið!
Ekkert að þakka og það er sko annað á leiðinni!
Mjög flottar myndir! Hlakka til að sjá þær frá New York. Kortin frá ykkur eru komin upp á vegg hjá mér ásamt myndum af mónakósku og dönsku konungsfjölskyldunum :)
Gott að vita af hinum konungbornu vinum okkar allt í kringum þig, dóttir góð.
Skrifa ummæli