laugardagur, maí 12, 2007
Kosningaúrslitin
...eru enn óljós. Þegar ég byrjaði að fylgjast með var stjórnin fallin og ég gladdist ógurlega. Ég hlakkaði til að sjá Ingibjörgu Sólrúnu sem forsætisráðherra okkar Íslendinga. Eins og staðan er núna þá hefur stjórninni tekist að pota sér inn aftur. Úff, úff... núna vildi ég vera heima!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Æi ég veit það ekki... engin svakaleg úrslit. Allir fúlir enda enginn afgerandi sigurvegari í kosningunum. Mér finnst miklu meira spennandi kosningar frammundan hjá þér í sambandi við hana Hillary vinkonu mína.. kemur sterk inn.
Hilary var í San Diego um daginn, úff, langaði að sjá hana. Hlakka líka til að sjá hana í hvíta húsinu!
Rétt stelpur - ekki þýðir að væla yfir úrslitunum heima. Horfum fram á við og segjum áfram Hilary.
Skrifa ummæli