miðvikudagur, júní 06, 2007
Tár og trú
Einn þeirra sem berst fyrir útnefningu sem forsetaefni demókrata er Barack Obama. Í Dreams from My Father lýsir hann uppvexti sínum, skólagöngu og fyrstu skrefunum á fullorðinsbrautinni. Þar sem ég lá á ströndinni í dag og las frásögn af því þegar Obama fór í messu og uppgötvaði mátt trúarinnar þá tárfelldi ég!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli