þriðjudagur, júlí 08, 2008

Samsteypur og samvinna, pílagrímar og nautahlaup

Á námskeidinu snýst allt um Mondragon samsteypuna, eignarhald starfsmanna og áhrif teirra á stjórnun fyrirtaekisins, ágóda, ardgreidslur og eftirlaun. Eg er ad verda serfraedingur i tvi hvernig hverju hinna 102ja fyrirtaeka innan samsteypunnar er stjórnad, auk tess sem eg hef skodad framleidslulinur og fengid kynningu a rannsóknum og nýskopun innan fyrirtaekisins. Minna hefur farid fyrir sidfraedi nema hvad einn fyrirlesari kom inn a hana tegar hann taladi um uppbyggingarstarf Mondragon i vantroudum rikjum. Allir fyrirlesararnir eru mjog stoltir af fyrirtaekinu og gladir ad kynna tad fyrir okkur. I dag verdur svo fjallad nanar um stjornunarhaetti og nyskopun.

I 2ja tima fjarlaegd er annars konar dagskra, tar hlaupa ungmenni med nautum um straeti borgarinnar Pamplona. Á sunnudaginn sá ég heilu rúturnar hladnar unglingum halda af stad med litinn farangur annan en bjorkippur og trauda trefla. Tetta er greinilega mjog spennandi en ég býst vid ad foreldrar tessara ungmenna verdi ekki i rónni fyrr en vikunni lýkur.

Einnig er stutt hédan inn á pílagrímaleidina, Camino de Santiago, og samkvaemt mínum heimildum er krokkt á stígunum tar.

4 ummæli:

Gummi sagði...

Ætlarðu að fylgja í fótspor fáklæddu ungmennanna? Ég styð þig í því!

Annars bara kveðja frá Íslandi (væri ég til í að vera í almennilegu fríi eins og þú í stað blessaðrar ráðstefnunnar sem ég er á...) - hafðu það gott!

Guðmundur

Rósa sagði...

Ég held ég sleppi alveg ad hlaupa med nautunum en hugsanlega fer eg til Pamplona. Bestu kvedjur heim.

Nafnlaus sagði...

Rósa við Helga Lára biðjum að heilsa vonandi gengur þér vel
Mamma

Rósa sagði...

Takk elsku mamma og Helga Lára. Allt gengur vel, bid ad heilsa heim.