Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
“Morgunninn lofar góðu án þess að láta nokkuð uppi um daginn sem fer í hönd” segir Steinunn Sigurðardóttir í Heilsárs morgunljóði og það á vel við okkur Auði. Árið okkar í námi og starfi í San Diego byrjar vel og viljum við deila því með ykkur. Ég mun skrifa en Auður tekur myndir og sér um tæknimál. Við mæðgur erum "kolringlaðar" en “glóandi af áhuga” rétt eins og sólin í ljóðinu.
5 ummæli:
Gaman að sjá myndir!
Kv. Tengdadóttir
Sæl Rósa mín.
Það var reglulega gaman að sjá myndirnar. Ég hef einu sinni áður farið inn á síðuna þína. Gaman að geta fylgst með þér úr fjarlægð.
Kveðja, Guðrún Ingólfs
Sæl Guðrún mín. Gott að heyra frá þér. Hvernig gengur að halda saumaklúbb candmaganna? Bið að heilsa Eiríki og Ingólfi.
Skrifa ummæli