laugardagur, október 07, 2006

Nýjar myndir!

Jæja, þá er ég búin að setja inn heimildamyndir um heimsóknina hennar Rúnu okkar hingað til San Diego, sjá krækju inn á myndir hér til hliðar.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman að sjá myndir!
Kv. Tengdadóttir

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði...

Sæl Rósa mín.

Það var reglulega gaman að sjá myndirnar. Ég hef einu sinni áður farið inn á síðuna þína. Gaman að geta fylgst með þér úr fjarlægð.

Kveðja, Guðrún Ingólfs

Rósa sagði...

Sæl Guðrún mín. Gott að heyra frá þér. Hvernig gengur að halda saumaklúbb candmaganna? Bið að heilsa Eiríki og Ingólfi.