mánudagur, júní 04, 2007
Í gær synti ég
í sjónum - ég hef ekki þorað því fyrr enda óttalega vatnshrædd. En ef Gósý, stóra systir mín, fer á brimbretti þegar hún kemur þá ætla ég líka að prófa! Gósý og Tryggvi koma um helgina og við mæðgur hlökkum svoooo til að fá þau, að vera með þeim og sýna þeim okkar fallega bæ og sýslu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Elskurnar mínar! Núna er ég ekki til stórræðanna. Ligg hér heima með hálsbólgu og hita. Ég ætla nú að vera orðin hress fyrir helgi.
Nú er ég farri öðru gamni - átti að vera að flytja fyrirlestur á MA-málþingi kl. 13.00 í dag.
Fara á bretti, segir þú, hm....., Vanalega er ég nú til í allt - en vil þó skoooooða brettið fyrst áður en ég lofa einhverju. Hlakka óskaplega til að sjá ykkur mægður, stóra sys
Nu er bara ad na ser vel adur en tu kemur hingad. Vid munum fara um tig med silkihonskum her vestra, lata solina baka tig og gefa ter lifraent raektad graenmeti og avexti og eina margaritu fyrir halsbolguna.
Skrifa ummæli