Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
“Morgunninn lofar góðu án þess að láta nokkuð uppi um daginn sem fer í hönd” segir Steinunn Sigurðardóttir í Heilsárs morgunljóði og það á vel við okkur Auði. Árið okkar í námi og starfi í San Diego byrjar vel og viljum við deila því með ykkur. Ég mun skrifa en Auður tekur myndir og sér um tæknimál. Við mæðgur erum "kolringlaðar" en “glóandi af áhuga” rétt eins og sólin í ljóðinu.
2 ummæli:
Rósa mín!
Njóttu tímans sem þú átt eftir að vera í útlandinu. Hlakka til að sjá þig þegar þú kemur heim.+
Ásdís
Takk Ásdís mín. Ég mun njóta dvalarinnar hér en ég hlakka orðið heilmikið til að koma heim. Ég gæti vel hugsað mér að við vinkonurnar hittumst í íslenskri sveit, t.d. á Álftanesi!
Skrifa ummæli