sunnudagur, júlí 08, 2007

Í dag hefst

Elda Summer Institute og ég hlakka til að taka þátt í starfinu þar.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Rósa mín!
Njóttu tímans sem þú átt eftir að vera í útlandinu. Hlakka til að sjá þig þegar þú kemur heim.+
Ásdís

Rósa sagði...

Takk Ásdís mín. Ég mun njóta dvalarinnar hér en ég hlakka orðið heilmikið til að koma heim. Ég gæti vel hugsað mér að við vinkonurnar hittumst í íslenskri sveit, t.d. á Álftanesi!