laugardagur, júlí 28, 2007

RMG á sólarströnd



Mín kæra vinkona, Ragnheiður Margrét, er komin til mín. Þvílík sæla að hafa aftur vinkonu til að segja öll sín leyndarmál og önnur mál. Ég fór auðvitað með hana á ströndina okkar þar sem við nutum San Diego sólarinnar og sjávargolunnar áður en við höldum af stað í ferð okkar um indjánaslóðir.

Engin ummæli: