mánudagur, júlí 09, 2007

Stjarna dagsins

í dag hér heima á Coronado Avenue og í gær á Austurvelli er tvímælalaust Þórdís Alla Gauksdóttir. Frábær söngur hjá stúlkunni á Rás 2 (sjá nánar á bloggi systur Þórdísar Öllu, Steinunnar Eyju). Takk fyrir, Þórdís Alla!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir Rósa mín! Þetta var svolítið erfitt.

Nafnlaus sagði...

Ég skil vel að þetta hafi verið mjög erfitt, þess vegna var ég einmitt svo stolt af þér. Þú stóðst þig ofsalega vel.
Rósa

Nafnlaus sagði...

Sæl Rósa mín.

Vona að þér gangi allt í haginn með það sem eftir er dvalarinnar í U.S.A. Mér hefur þótt einstaklega gaman að lesa bloggið þitt. Við verðum að halda saumó í haust þegar þú ert komin heim.

Kveðja, Guðrún

Nafnlaus sagði...

Allir eru rosalega stoltir af mér, allir eru alltaf að hlusta á mig. Þannig eru þeir svo stoltir af mér. Svo voru einhverjir aðrir að syngja.
Kveðja Þórdís

Rósa sagði...

Takk Guðrún mín. Við mæðgur erum að undirbúa yard-sale og vonum að við getum selt húsgögnin okkar. Ég hlakka til að hitta þig og vinkonurnar í saumó.

Þórdís Alla, kannski þú syngir fyrir mig þegar ég kem heim!