miðvikudagur, ágúst 01, 2007

Miklagljúfur með meiru

RMG . . .
Í villta vestrið geystust
frá Vegas og sungu Megas,
dönsuðu tryllta dansa
á dæner átu hænu.
Eftir keyrslu af krafti
kúreka reyndu að fleka,
mæddust ökklar er Mikla
gljúfur stigu ljúfar.

Engin ummæli: