þriðjudagur, mars 27, 2007

Fjórir dagar þangað til ...

Guðmundur og Katrín Tinna koma og ég hlakka mjög til. Þá verða öll börnin mín hjá mér hér í blíðunni og fegurðinni. Við ætlum að skoða margt og skemmta okkur mikið!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

...og VÁ hvað við hlökkum til! Vorum einmitt að þrífa alla íbúðina og þvo allan þvottinn fyrir ferðina -sumsé byrjuð að taka okkur til! Síjú!

Nafnlaus sagði...

Góða skemmtun öll.

Litlibróðir og "Landlord"