Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
“Morgunninn lofar góðu án þess að láta nokkuð uppi um daginn sem fer í hönd” segir Steinunn Sigurðardóttir í Heilsárs morgunljóði og það á vel við okkur Auði. Árið okkar í námi og starfi í San Diego byrjar vel og viljum við deila því með ykkur. Ég mun skrifa en Auður tekur myndir og sér um tæknimál. Við mæðgur erum "kolringlaðar" en “glóandi af áhuga” rétt eins og sólin í ljóðinu.
2 ummæli:
...og VÁ hvað við hlökkum til! Vorum einmitt að þrífa alla íbúðina og þvo allan þvottinn fyrir ferðina -sumsé byrjuð að taka okkur til! Síjú!
Góða skemmtun öll.
Litlibróðir og "Landlord"
Skrifa ummæli